Vilja nýtt neyðarathvarf fyrir konur...

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, ásamt öðrum borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, leggur til að nýtt neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur verði sett á laggirnar í Reykjavíkurborg.