Nýr karakter í Valorant...

Leikurinn Valorant hefur notið mikilla vinsælda frá því að hann kom út í fyrra. Frá útgáfu leiksins hafa ýmsir hlutir bæst við leikinn í mörgum uppfærslum. Í gær bættist við nýr karakter sem ber nafnið Chamber.