„Við neytum of mikils, notum of mikla orku, kaupum of mikið af hlutum og endurvinnum ekki nóg“...

lass=”calluna text-center”>Sanna Marin kom ung fram á sjónarsvið stjórnmálanna í Finnlandi og þegar hún settist í stól forsætisráðherra árið 2019 var hún yngst til að gegna því hlutverki eða einungis 34 ára. Blaðamaður Kjarnans sat morgunverðarfund með Sönnu á dögunum ásamt öðrum norrænum blaðamönnum og ræddi hún norrænt samstarf, loftslagsmál, kórónuveiruna og viðbrögð við henni – og síðast en ekki síst hvernig það er að vera ung kona í svo veigamiklu hlutverki.