Áhugi á áfengislausum jólabjór...

Mikil gróska hefur verið í framleiðslu á áfengislausum og léttum bjórum hér á landi síðasta eitt og hálfa árið. Nú er þessi þróun farin að smitast yfir í jólabjórinn. Stóru brugghúsin tvö senda bæði frá sér metnaðarfulla jólabjóra sem fást í matvöruverslunum fyrir jólin.