Candice Aþena Jónsdóttir: Stígum út úr ofbeldissamböndum...

Candice Aþena Jónsdóttir skrifar:  Sjálfshatur, höfnun og skömm eru ekkert grín. Ég er ennþá í brotum eftir að hafa stigið út úr ofbeldissambandi og finnst ég ekki geta lifað eðlilegu lífi. Ég var lengi í ofbeldissambandi. Sambýlismaður minn var virkur í fíkn alla daga og því ónýtur og týndur sjálfur. Ég gerði allt til að Lesa meira

Frétt af DV