„Hákarlsteppi“ ömmunnar slær í gegn á netinu...

Hugulsöm amma ákvað að gleðja barnabarnið með því að prjóna „hákarlsteppi“ handa honum og lét hendur standa fram úr ermum. Hún gat ekki séð að neitt gæti farið úrskeiðis í þessu, teppið myndi gleðja strákinn og hann gæti skriðið undir það þegar komið væri að kósýstund heima við. En þetta fór nú svolítið úrskeiðis hjá Lesa meira

Frétt af DV