Kristján Þór og Gunna Dís sögð vera að skilja...

Hjónin Kristján Þór Magnússon og Guðrún Dís Emilsdóttir hafa haldið hvort í sína áttina samkvæmt frétt á Smartlandi mbl.is. Kristján Þór er sveitarstjóri Norðurþings en er í veikindaleyfi fram að áramótum. Guðrún Dís er þekkt undir nafninu Gunna Dís og var afar vinsæl útvarpskona á Rás 2 áður en hjónin fluttu til Húsavíkur er Kristján Lesa meira

Frétt af DV