Manúela endanlega sýknuð í Hæstarétti...

Hæstiréttur hefur staðfest sýknudóm í máli Manuelu Ósk Harðardóttur sem gefið var að sök að hafa svipt barnsfeður sína tvo valdi og umsjón með börnum þeirra. Vísir greindi fyrst frá.  Áður hafði athafnakonan verið sýknuð bæði í héraði og í Landsrétti. Í frétt Vísi kemur fram að Manuela hafi verið ákærð fyrir brot á 193. Lesa meira

Frétt af DV