Mikilvægi þriðja skammts tíu af tíu mögulegum...

Um 70% þeirra sem hafa verið boðuð í örvunarbólusetningu gegn Covid-19, þ.e. þriðja skammtinn, í Laugardalshöll undanfarið hafa þegið sinn skammt. Sóttvarnalæknir vonaðist til betri þáttöku. Honum líst „þokkalega“ á stöðuna á faraldrinum og er hann ekki með hertar sóttvarnaaðgerðir á teikniborðinu sem stendur.