Myndi gera hagkerfið næstum óháð jarðefnaeldsneyti...

Miðað við flestar aðrar þjóðir ætti staða Íslands varðandi framleiðslu og notkun vetnis að teljast mjög góð, að því er fram kemur í Hagsjá Landsbankans. Þar segir að Íslendingar hafi möguleika á að framleiða mikla orku og notkun umframorku til framleiðslu vetnis sé augljós kostur.