ONTOLICA Unnar Andreu opnar í MIDPUNKT...

Einkasýning Unnar Andreu Einarsdóttur, ONTOLICA, verður opnuð í Midpunkt Hamraborg næstkomandi föstudag þann 19. nóvemer kl. 17:00. Listamaðurinn mun flytja gjörning á opnuninni kl. 17:20 & 18:20 og mun sýningin standa til 28. nóvember. ONTOLICA er vídeó- og hljóðinnsetning ásamt gjörningi og var upphaflega sýnt í Gallery Blunk í Noregi árið 2020, að því er Lesa meira

Frétt af DV