Ríkissaksóknari áfrýjar – Vill dóm yfir öllum og Angjelin í lengri fangelsi...

Dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu svokallaða Rauðagerðismáli verður áfrýjað af ákæruvaldinu. Þetta staðfestir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í samtali við fréttastofu Vísis. Fjögur voru ákærð fyrir aðild að morðinu á Armando Beqirai með hljóðdeyfðri skammbyssu fyrir utan heimili hans við Rauðagerði í Reykjavík í byrjun árs. Angjelin Sterkaj var sakfelldur og dæmdur í 16 ára fangelsi Lesa meira

Frétt af DV