Víkingur Heiðar ræðir um Mozart...

Á morgun hefst tónleikaröð Víkings Heiðars Ólafssonar í Hörpu. Á tónleikunum, sem haldnir verða 19., 20. og 21. nóvember, beinir hann sjónum að W.A. Mozart og samtímamönnum hans og í sérstöku innslagi, sem hann gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is, spjallar hann um sum verkanna og gefur tóndæmi.