Vilhjálmur ómyrkur í máli og segir launafólki að búa sig undir átök – „Grenjar eins og enginn sé morgundagurinn“...

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélag Akraness, gefur lítið fyrir gagnrýni á svonefndan hagvaxtarauka lífskjarasamninganna sem koma á til framkvæmda í maí á næsta ári og sakar atvinnurekendur um hræsni að grenja eins og stungnir grísir yfir að launþegar fái umsamdar kjarabætur. Vilhjálmur telur að það stefni í átök á vinnumarkaði á nýju ári.  Með lífskjarasamningunum var Lesa meira

Frétt af DV