Ákærður fyrir tilraun til manndráps...

Hollenski knattspyrnumaðurinn Quincy Promes hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps og líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa stungið frænda sinn í fjölskylduboði sumarið 2020.