Blikar styrkja sig...

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við venesúelska miðjumanninn Juan Camilo Pérez um að leika með karlaliði félagsins næstu tvö ár. Hann kemur frá Carabobo, sem leikur í efstu deild Venesúela.