Beindi leysigeisla á bifreiðar í umferð...

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að farþegi í bifreið í umferð hafi verið að beina leysigeisla á aðrar bifreiðir. Lögreglu tókst ekki að hafa uppi á bifreiðinni.