Dularfullt hvarf ellilífeyrisþega – Skelfileg uppgötvun á tjaldstæði...

Þetta hófst sem leynilegt ástarævintýri en endaði sem harmleikur, að minnsta kosti er ekki annað að sjá. Í um átján mánuði hefur ekkert spurst til Russell Hill, 74 ára, og vinkonu hans, hinnar 73 ára Carol Clay. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan 20. mars 2020 en þá voru þau í tjaldútilegu í Wonnagatta Valley í Alpine þjóðgarðinum í Lesa meira

Frétt af DV