Margrét trúði Halldóru fyrir ofbeldinu sem hún mátti þola á Hjalteyri – „Hennar heitasta ósk var að koma þessu upp á yfirborðið“...

„Möggu þótti óskaplega sárt að hún mátti aldrei tala um mömmu sína, þá var hún bara tekin afsíðis og stungið upp í hana sápustykki – hún mátti aldrei tala við bróður sinn, hann var nú veikur þarna, hann Steinar. Hún mátti heldur ekki hafa samband við hina bræðurna eða hugga þá ef eitthvað kom upp Lesa meira

Frétt af DV