„Mikill lærdómur fyrir félagið“...

Haukar töpuðu 79:41 gegn virkilega sterku frönsku liði, Tarbes, í Evrópubikar kvenna í körfubolta á Ásvöllum í kvöld. Bjarni Magnússon þjálfari liðsins var svekktur með frammistöðu liðsins þrátt fyrir gæði andstæðingsins.