„Miklu stærra en að þingmenn eigi sæti“...

„Niðurstaðan er bagaleg og þetta eru fyrirsjáanleg vonbrigði,“ segir Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, um ákvörðun Alþingis að láta seinni talningu í kosningum til Alþingis gilda að lokinni rannsókn undirbúningsnefnar kjörbréfanefndar.