Rasimas lokaði markinu á Selfossi...

Guðmundur Hólmar Helgason var markahæstur Selfyssinga þegar liðið vann öruggan níu marka sigur gegn Gróttu í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Set-höllinni á Selfossi í frestuðum leik úr 6. umferð deildarinnar í kvöld.