Raunveruleikastjarna úr „16 and pregnant“ tólf árum seinna – Sannleikurinn á bak við myndirnar...

Nikkole Ledda kom fram í raunveruleikaþættinum „16 and pregnant“ á MTV fyrir tólf árum síðan. Hún byrjaði með barnsföður sínum þegar hún var þrettán ára, varð ólétt fimmtán ára og eignaðist son sinn mánuði eftir sextán ára afmælisdaginn. Í dag á hún þrjú börn og er gift öðrum manni. Fyrsti barnsfaðir hennar, Josh Drummonds, sem Lesa meira

Frétt af DV