„Sveindís var eitthvað að væla þarna“...

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Sveindís Jane Jónsdóttir sátu fyrir svörum á Teams-fjarfundi með fréttamönnum eftir sterkan 2:0 sigur íslenska kvennalandsliðsins gegn Japan í vináttulandsleik í Almere í Hollandi í kvöld.