Ég á eiginlega ekki að vera á lífi...

„Ég er heppin að hafa heilsu til þess að æfa því hana hafa ekki allir,“ sagði Arna Sigríður Albertsdóttir, hjólreiðakona ársins 2021 og Ólympíufari, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.