Engin nauðsyn að fækka akreinum...

„Frá okkar bæjardyrum séð er ekki nauðsynlegt að fækka akreinum á Suðurlandsbraut til að koma fyrir hraðvagnakerfi, eða borgarlínu, eins og frumdrög skipulags hafa gert ráð fyrir,“ segir Árni Mathiesen, stjórnarformaður Betri samgangna ohf.