Fá að opna nýjan veg með veglegu framlagi...

„Nei, við erum ekki búin að gefast upp á stjórnvöldum heldur viljum aðstoða við að leita leiða til að fjármagna verkefnið,“ segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra. Sveitarstjórnin hefur hafið hópfjármögnun á Karolina Fund fyrir lagningu nýs vegar um Vatnsnes.