Handteknir eftir hópslagsmál...

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um hópslagsmál í Bústaðahverfi seint í gærkvöldi. Tveir voru handteknir á vettvangi og er málið til rannsóknar.