Ökumaður í vímu ók á kyrrstæða bifreið og slasaðist...

Ekið var á kyrrstæða bifreið í Hlíðahverfi og slasaðist ökumaðurinn og var fluttur á bráðadeild. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir handteknir eftir hópslagsmál. Málið er í rannsókn. Tveir ökumenn voru handteknir á kvöld- og næturvaktinni grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis Lesa meira

Frétt af DV