Skjálfti upp á 3,5...

Klukkan 03:17 í nótt varð skjálfti af stærð 3,5 við Vatnafjöll á sömu slóðum og skjálfti af stærð 5,2 varð 11. nóvember síðastliðinn.