Var haldið fanginni í 17 ár ásamt tólf systkinum sínum – Fengu ekki að fara í bað og voru læst inni í hundabúrum...

Í janúar 2018 tókst Jordan Turpin, 17 ára, að flýja af heimili sínu, í Perris í Kaliforníu, um miðja nótt og hringja í lögregluna. Með því frelsaði hún tólf systkini sín úr ánauð en foreldrar þeirra höfðu haldið þeim föngnum. Þeim elstu í tæp 30 ár. Jordan og systir hennar, Jennifer, komu nýlega fram í sjónvarpsþættinum 20/20 á ABC sjónvarpsstöðinni og ræddu við Diane Sawyer um Lesa meira

Frétt af DV