Búa sig undir að taka á móti fjölda er­lendra verka­manna...

Hundrað herbergi bætast við farsóttarhúsin í dag þegar tekið verður yfir restina af Icelandair Hotel Natura við Reykjavíkurflugvöll. Í kringum hundrað einstaklingar eru á biðlista eftir að komast í einangrun á farsóttarhúsi og reiknar forstöðumaður því með að ná að fullnægja þörfinni að sinni.