Dómstóll tekur umsókn Breivik um reynslulausn til meðferðar...

Norski öfgahægrimaðurinn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik, sem hefur raunar breytt nafni sínu í Fjotolf Hansen, hefur sótt um reynslulausn. Dómstóll í Skien tekur afstöðu til umsóknarinnar nú í janúar. Breivik myrti 77 manns í Osló og á Útey i júlí 2011. Hann var dæmdur til 21 árs vistunar í fangelsi en það er hámarksrefsing í Noregi. Samkvæmt lögum geta fangar sótt um reynslulausn þegar þeir hafa afplánað tíu Lesa meira

Frétt af DV