Orðið á götunni: Rúvarar flýja Ofanleitið í unnvörpum – Verður Helgi næstur?...

Einar Þorsteinsson, geðþekki en ákveðni stjórnandi Kastljóssins, tilkynnti í dag að hann hefði stýrt sínum síðasta Kastljósþætti og myndi brátt hefja störf á nýjum vettvangi. Hvar, fylgdi ekki sögunni. Ljóst er að Einar er eftirsóknarverður starfskraftur bæði í einka- og ríkisgeiranum og fylgjast margir nú spenntir með því hvar hann lendir.  Hópur fyrrum RUVara stækkaði Lesa meira

Frétt af DV