Sevilla sækir að Real Madrid...

Sevilla virðist ætla að verða eina liðið til að veita Real Madrid keppni um spænska meistaratitilinn í vetur en Sevillamenn náðu í kvöld að nýta sér óvæntan ósigur Real gegn Getafe um helgina.