Tuttugu trylltar sekúndur...

Það er tilkomumikið að horfa yfir höfuðborgarsvæðið þegar klukkan slær tólf á miðnætti á gamlárskvöld og fólk fagnar nýju ári með því að skjóta upp flugeldum. mbl.is streymdi í fyrsta skipti frá þessari einstöku stund í ár og hér má sjá afraksturinn.