Frá Ajax til Mílanó...

Kamerúnski knattspyrnumarkvörðurinn André Onana mun ganga til liðs við ítalska A-deildarfélagið Inter Mílanó í sumar. Það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu.