Grunur um íkveikju við Elliðavatn...

Grunur leikur á um að kveikt hafi verið í sumarbústaðnum sem brann til kaldra kola í nótt við Elliðavatn. Þetta staðfestir Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.