Hafís 50 sjómílur frá Kögri...

Hafísbrúnin var um 50 sjómílur (93 km) norðvestur af Kögri í gærmorgun. Lega íssins hafði þá lítið breyst frá því í fyrrakvöld. Hvíta línan sýnir miðlínuna, eða lögsögumörkin, á milli Íslands og Grænlands.