Mikill liðstyrkur í Kópavoginn...

Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Þetta staðfesti Sigurður Hlíðar Rúnarsson, deildarstjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks, í samtali við mbl.is í dag en fótbolti.net greindi fyrst frá þessu.