Samkomulag við Breta um dvalarleyfi í höfn...

Ísland hefur gerst fyrsta ríkið á Evrópska efnahagssvæðinu til að ná samkomulagi við Bretland sem kveður á um að ungt fólk hér á landi geti sótt um dvalarleyfi vegna vinnudvalar þar. Geta ungir Bretar sömuleiðis sótt um slíkt leyfi hér á landi.