Stefnir á að spila á HM í Katar...

Christian Eriksen segir að hans markmið sé að fara með danska landsliðinu á heimsmeistaramótið í Katar í lok þessa árs en hann er ekki farinn að spila ennþá eftir að hafa farið í hjartastopp í júní á síðasta ári.