Strangar reglur settar fyrir EM...

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag að leikmenn sem smitast af kórónuveirunni þurfi að bíða í fjórtán daga þar til þeim verði veitt heimild til að taka þátt í leikjum Evrópumóts karla sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. janúar.