Tvíburar fæddust hvor á sínu árinu...

Fatima Madrigal fæddi dreng klukkan 11:45 á gamlárskvöld. Tvíburasystir drengsins mætti svo í heiminn á miðnætti en tvíburarnir fæddust því á sitthvoru árinu og eiga mismunandi afmælisdaga.