1.074 innanlandssmit í gær...

1.074 einstaklingar greindust með Covid-19 hér innanlands í gær. 459 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu en 615 voru utan sóttkvíar. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem birtar voru á upplýsingavef almannavarna, Covid.is. Þá kemur einnig fram að nú eru 9.125 manns í einangrun vegna veirunnar og eru 7.525 í sóttkví. 30 Lesa meira

Frétt af DV