Á förum frá Juventus...

Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey er á förum frá Juventus á Ítalíu en Massimilio Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, staðfesti það í dag.