Arnþór Garðarsson prófessor er látinn – Rannsakaði fugla alla ævi...

Arnþór Garðarsson, prófessor emerítus við Háskóla Íslands, lést á nýársdag í faðmi fjölskyldu sinnar. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Fuglaverndar. Arnþór fæddist í Reykjavík þann 6. júlí árið 1938. Meginviðfangsefni hans um ævina voru rannsóknir á fuglum og birti hann fyrstu vísindagrein sína um það efni aðeins 17 ára gamall. Arnþór lauk námi í Lesa meira

Frétt af DV