Eftir tíu ára skírlífi fann hún sér mann sem elskar erótíska niðurlægingu – „Hann bara elskar þetta“...

Crystal Welch er 59 ára bloggari sem heldur úti bloggi um fjölástir (e. polyamoury). Á blogginu fjallar hún um ævintýralegan lífsstíl sinn og eiginmannsins sem eru bæði fjölkær og stunda einnig BDSM. Hún deilir því þó í viðtali við hlaðvarpið Consenting Adults að hún hafi ekki alltaf lifað svona fjörugu og opinskáu lífi. „Ég var alinn í mjög íhaldssamri fjölskyldu á sveitabæ. Ég hugsaði Lesa meira

Frétt af DV