Ekki hægt að hafa tugi þúsunda í sóttkví – Halda þarf kjarnastarfsemi gangandi segja SA...

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að ljóst sé að samfélagið gangi ekki ef tugir þúsunda þríbólusettra verði innilokaðir í sóttkví. Það verði að finna leiðir til að láta hagkerfið ganga. Í því sambandi nefnir hann hugmynd um að fullbólusettir og með örvunarskammt fari í smitgát í stað sóttkvíar. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Frétt af DV