Frá Noregi til Svíþjóðar?...

Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson er að ganga til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Kalmar. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu.